SÝNINGIN, BARNIÐ 2021
Sýningin Barnið 2020 verður haldin í Laugardalshöll daganna 29. og 30 sept. 2021. Á sama tíma fer fram NÚTÍMAHEIMILIÐ 2021 og HEILSA OG LÍFSTÍLL 2021
BARNIÐ 2021 er einstök fagsýning þar sem náð er saman á einn stað því helsta í vöru- og þjónustuframboði fyrir verðandi foreldra, nýbakaða foreldra og tengda aðila.
Sýningin Var síðast haldin í Laugardalshöll í maí 2019 og fékk gríðarlega góðar viðtökur. Þá mættu um 17.000 manns.



Hvernig fyrirtæki / vörur verða á sýningunni?
Heilsurækt
Tryggingar
Ungbarnasund
Stuðningsaðilar
Verslanir
Netsíður
Forvarnir og öryggismál
Barnavörur
Barnamatur
Fræðsla
Fatnaður
Þjónusta
Leikföng
Bækur
Barnabílstólar
Heilsugæsla
Barnagæsla
Ljósmyndir
Húsgögn og búnaður
Aðrir hagsmunaaðilar
