SKRIFSTOFAN 2019

Samhliða sýningunni LIFANDI HEIMILI 2019 verður þema tileinkað Skrifstofunni þar sem sýnendur verða úr hópi fyrirtækja sem leggja áherslu á áhugaverðar nýjungar, þ.m.t. það nýjasta í skrifstofuhúsgögnum, tölvubúnaði, hugbúnaði, fjármögnun og fjármálatengdar lausnir, flutningalausnir, markaðsmál, lausnir fyrir skrifstofuna og margt, margt fleira.       

OPIÐ Á SKRÁNINGU FYRIRTÆKJA

Sýningarhlutinn hentar sérstaklega vel fyrir þá sem koma að rekstri fyrirtækja, hvort sem um er að ræða stjórnendur, eigendur eða aðra starfsmenn sem starfa í skrifstofuumhverfi.

OPNUNARTÍMI

SÝNINGARINNAR

Föstudagur, 17. maí -  Fyrirtækjadagur

kl. 15:00  –  kl. 20:00 

 

Laugardagur, 18. maí - almennur dagur
kl. 11:00  –  kl. 18:00 

 

Sunnudagur, 19. maí - almennur dagur
kl. 11:00  –  kl. 17:00 

SÝNINGIN SKRIFSTOFAN 2019

HVERNIG FYRIRTÆKI GETA TEKIÐ ÞÁTT SEM SÝNENDUR?​

Húsgagna fyrirtæki

Fjármálafyrirtæki

Fyrirtæki í ráðgjöf

Lögfræðistofur

Markaðsfyrirtæki

Auglýsingastofur

Flutningaaðilar

Fyrirtækjasölur

Fjölmiðlar

Menntun

 

Tryggingaaðilar

Opinberir aðilar og stofnanir

Fjármögnunarfyrirtæki

Nýsköpun

Ráðningastofur

Veitingþjónusta 

Þrif á skrfstofurými

Kerfislausnir

Hugbúnaður og tölvur

 

GÓLFSVÆÐI, (Verð per. fm): 

Allt að 9 fm,        kr. 29.500 án vsk.

10 - 18 fm,          kr. 25.960 án vsk.

19 - 36 fm,          kr. 24.875 án vsk.

Stærri en 36 fm. kr. 22.760 án vsk.

SÝNINGARKERFI  

Verð per. fm.                 kr. 5.500 án vsk.

Innifalið með básasýningarkerfi er:

  • Sýningarkerfi utan um gólfsvæði, hvítir skilveggir

  • Skyggni framan á bás

  • Ljós í bás

  • Allt að 2 merkingar, nafn fyrirtækis á skyggni báss.

  • Teppi á gólf sýningarsvæðis, grásvart.​

HVAÐ KOSTAR AÐ TAKA ÞÁTT?  ​

bas.png

ERTU BÚINN AÐ BÓKA GÓLFSVÆÐI?