SKRIFSTOFAN 2019
Samhliða sýningunni LIFANDI HEIMILI 2019 verður þema tileinkað Skrifstofunni þar sem sýnendur verða úr hópi fyrirtækja sem leggja áherslu á áhugaverðar nýjungar, þ.m.t. það nýjasta í skrifstofuhúsgögnum, tölvubúnaði, hugbúnaði, fjármögnun og fjármálatengdar lausnir, flutningalausnir, markaðsmál, lausnir fyrir skrifstofuna og margt, margt fleira.
OPIÐ Á SKRÁNINGU FYRIRTÆKJA
Sýningarhlutinn hentar sérstaklega vel fyrir þá sem koma að rekstri fyrirtækja, hvort sem um er að ræða stjórnendur, eigendur eða aðra starfsmenn sem starfa í skrifstofuumhverfi.