LIFANDI  HEIMILI  2021 

Stórsýningin LIFANDI HEIMILI 2021 verður haldin í Laugardalshöll daganna 29. og 30. maí 2021.

Sýningin er þemaskipt í eftirfarandi þemu:

1.  NÚTÍMAHEIMILIÐ, - allt fyrir lifandi heimili.

2. BARNIР - allt fyrir verðandi og nýbakaða foreldra.

3. HEILSA & LÍFSTÍLL - allt fyrir heilsusamlegan lífsstíl.

Þetta er sýning þar sem allir í fjölskyldunni eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

 

Á sýningunni sjáum við flottustu fyrirtæki landsins kynna allt það nýjasta á markaðinum auk þess að boðið verður upp á frábær tilboð alla sýningarhelgina. 

 

Laugardagur, 29. maí.- almennur dagur
kl. 11:00  – 19:00 

 

Sunnudagur, 30.  maí. - almennur dagur
kl. 11:00  – 17:00 

 

OPNUNARTÍMI

SÝNINGARINNAR

LIFANDI HEIMILI 2021 

 

GÓLFSVÆÐI SÝNINGARINNAR 

Svæði 1.  NÚTÍMAHEIMILIÐ   
Svæði 2.  BARNIР
Svæði 3. HEILSA & LÍFSTÍLL 
barnid copy.png
logo-final copy.png