LIFANDI HEIMILI 2019
Með sýningunni er skapaður einn sameiginlegur vettvangur fyrir almenning, hönnuði, arkitekta, aðra fagaðila til að kynna sér á einum stað allt það nýjasta á markaðinum.
Yfir 100 fyrirtæki munu kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni og bjóða upp á flott tilboð um helgina.
Ekki missa af:
-
Skemmtilegri dagskrá yfir helgina sem höfðar til allra í fjölskyldunni.
-
Sérstöku barnasvæði þar sem börnin geta fengið útrás.
-
Veitingasvæði þar sem hægt er að nærast og taka kaffi húsa spjall.
-
Útisvæði þar sem hægt er að kynna sér smáhýsin, fellihýsin húsbílana, grillin o.fl.
HVERNIG FYRIRTÆKI TAKA ÞÁTT?
SUMARIÐ & GARÐURINN
Heitir pottar
Sólskálar
Útihúsgögn
Gólfefni sólpallsins
Tjarnir
Fellihýsi, tjaldvagnar, húsbílar
Garðrækt
Útilausnir
Sólpallar
Garðblóm
Garðahönnun
Sumarhúsið
Leiktæki
Garðskálar
Gestahús
Gróðurinn
o.fl.
NÚTÍMAHEIMILIÐ
Málning
Nuddstofur
Orkusparandi lausnir
Öryggiskerfi
Rafmagnstæki,
Rúmm og dýnur
Samskiptakerfi
Sjálfbærni heimilisins
Skrautsteypa
Sófar og stólar
Stæl húsgögn
Stýrikerfi ljósabúnaðar
Svalaefni
Tækninýjungar fyrir heimilið
Þakefni
Tryggingar
Varmagjafar
Veggfóður
NÚTÍMAHEIMILIÐ
Baðkör og sturtur
Bílskúrs skipulagið
Byggingarefni
Eldhúsáhöld
Eldhúsinnréttingar
Eldhústæki
Flísar, dúkar og parket
Forvarnir og öryggismál
Gardínur
Gluggar og rúðugler
Gólfefni
Handrið
Heilsuferðir
Heitir pottar
Hurðir
Innanhúshönnun
Internet og þráðlaust net
Leiguíbúðir
Ljósabúnaður
Ljósmyndastofur