ALMENNAR UPPLÝSINGAR:

 

HVAR OG HVENÆR VERÐA SÝNINGARINAR

LIFANDI HEIMILI 2019 OG BARNIÐ 2019? 

 
Sýningarnar varða haldnar í Laugardalshöll, (HALL B) og standa yfir frá 

föstudegi 17. maí til sunnudagsins 19. maí 2019.  
Föstudagurinn er sérstakur fyrirtækjadagur (B 2 B).  

 
Kort sem sýnir hvar er gengið inn á sýninguna. 

 

UM SÝNINGUNA LIFANDI HEIMILI 2019: 

Um er að ræða stærstu vöru- og þjónustusýningu sem haldin er hér

á landi fyrir almenning.  Á sýningunni verður áherslan lögð á vörur og

þjónustu fyrir nútímaheimilið, fyrir fjölskylduna og frístundir hennar. Allt það nýjasta

á markaðinum á einum stað auk þess sem að gestum gefst kostur á að nýta

sér frábær tilboð sem sýnendur bjóða upp á sýningarhelgina. 

UM SÝNINGUNA BARNIÐ 2019:

BARNIÐ 2019 er einstök fagsýning þar sem markmiðið er að ná saman á einn stað

því helsta í vöru- og þjónustuframboði fyrir verðandi foreldra, nýbakaða foreldra og tengda aðila. 

Leiktæki verða fyrir yngstu kynslóðina og er frítt í öll leiktæki. 

OPNUNARTÍMI 

​Föstudagur, 17. maí - (B to B) dagur, frá kl.15:00 til kl. 20:00 

Laugardagur, 18. maí - almennur dagur, frá kl. 11:00 til kl.18:00 

Sunnudagur, 19. maí - almennur dagur, frá kl. 11:00 til kl. 17:00

MIÐASALA OG VERÐ

 

1. Almennir aðgöngumiðar sem gilda (laugardag og sunnudag) 

Hvenær:                      Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. maí nk. 

Miðaverð                     Kr 1.500.

Markhópur:                 Fyrir alla. 

Afslættir:                    50% afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja.

                                 Frítt fyrir15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum,

Hvernig gildir miðinn:    Keyptur aðgöngumiði gildir á báðar sýningarinnar.  

HVERNIG KAUPI ÉG MIÐA? 

1.  LIFANDI HEIMILI 2019                                           Gildir laugardag eða sunnudag.

 

2.  BARNIÐ 2019                                                         Gildir laugardag og sunnudag.

 

3.  FYRIRTÆKJADAGUR      Á midi.is og við innganginn. 

                                                Fyrir fagaðila markaðsins. 

 

4.  JAFNFRAMT VERÐUR HÆGT ER AÐ KAUPA MIÐA VIÐ INNGANGINN.


Fyrirtækið á bak við sýninguna: 


Vista Expo  

Ármúla 6
108 Reykjavík. 
kt. 660515-0110

www.vistaexpo.is

jong copy.png
Einar med dufur transparent grunnur copy
STELPA-.png