HEILSA & LÍFSSTÍLL

2021

SÝNINGIN 

HEILSA & LÍFSSTÍLL 2021

Sýningin HEILSA OG LÍFSSTÍLL er fagsýning sem varpar kastljósinu að heilsusamlegum lifnaðarháttum og forvörnum.  Með heilsusamlegum lifnaðarháttum er átt við almennings íþróttir/hreyfingu og náttúrulega hreina næringu.

 

Lögð verður áhersla á fræðslu um góðan lífsstíl, fjölbreytt framboð til íþróttaiðkunnar, góða andlega líðan, á vitundarvakningu og samvinnu allra hagsmunaaðila hvort sem er í grasrót, fyrirtækjarekstri eða þar á milli.

 

Sýningin verður haldin í Laugardalshöll daganna 29. og 30. maí 2021 og er hluti af sýningunni LIFANDI HEIMILI sem fram fer á sama tíma.  

logo HEILSA copy.png

 

Þetta er sýning þar sem allir í fjölskyldunni eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

 

Á sýningunni sjáum við flottustu fyrirtæki landsins kynna allt það nýjasta á markaðinum auk þess að boðið verður upp á frábær tilboð sýningarhelgina. 

Stútfull skemmtileg dagskrá yfir helgina sem höfðar til allra í fjölskyldunni. 

 

Á sýningunni  verða stór og lítil leiktæki fyrir stóra sem litla.  Frítt verður í öll leiktæki. 

Veitingastaður verður á staðnum opin alla helgina þar sem hægt er að nærast eða fá sér kaffi.

HVERNIG FYRIRTÆKI / VÖRUR

VERÐA Á SÝNINGUNNI?

 • HEILSURÆKTARSTÖÐVAR

 • VERSLANIR MEÐ ÚTIVISTARBÚNAÐ

 • VERSLANIR MEÐ FATNAÐ

 • JAÐARÍÞRÓTTIR

 • HEILSUTENGD ÞJÓNUSTA

 • HEILSULINDIR

 • HEILSUTENGDIR FERÐAHÓPAR

 • TÍMARIT OG VEFIR UM HEILSUTENGT EFNI

 • HEILSA, ÚTLIT OG FEGRUN

 • HEILSUMATUR OG DRYKKIR

 • NÝSKÖPUN Í HEILSU, MAT OG DRYKK

 

#HEILSA&LÍFSSTÍLL

OPNUNARTÍMI

SÝNINGARINNAR

Laugardagur, 29. maí
11:00  – 19:00 

 

Sunnudagur, 30. maí
11:00  – 17:00 

HEILSA & LÍFSSTÍLL 2021

 
HEILSA & LÍFSSTÍLL 2021
INNGANGUR  
 

HEILSA & LÍFSSTÍLL 2021