DREGIÐ Í HAPPADRÆTTI SÝNINGARINNAR

Þökkum gestum sýninganna LIFANDI HEIMILI og BARNIÐ 2019 kærlega fyrir komuna um þessa frábæru sýningarhelgi.  

Dregið var kl. 17:00 í dag, sunnudag 19. maí 2019 í Happadrætti sýningarinnar og var það Viktor Aron Bragason sem hlaut vinninginn að verðmæti kr. 1.218.000.

Óskum honum innilega til hamingu með flottan vinning.

happadrætti-2.jpg
019F5A8F-C10A-43DB-B1BE-94CB89FF1996_1_b
PKGB0000504-002.jpg
JEUX012 (1).jpg
60426001_432956350598294_505202531136176
60285926_418886748892286_273358563122033
610-102-ft-l_500_500_3.jpg
Waytoplay indoor fun3.jpg
FFH_615_LR.jpeg
flessenwarmer-630-lst-nl-3.jpeg
_MG_2490.jpg
60688730_336751650373320_551343959650074