FASTEIGNARÁÐSTEFNAN

Með sýningunni er skapaður einn sameiginlegur vettvangur fyrir almenning, hönnuði, arkitekta, aðra fagaðila til að kynna sér á einum stað allt það nýjasta á markaðinum.

Yfir 100 fyrirtæki munu kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni og bjóða upp á flott tilboð um helgina. 

Stútfull skemmtileg dagskrá yfir helgina sem höfðar til allra í fjölskyldunni.