LIFANDI HEIMILI 2019
Með sýningunni er skapaður einn sameiginlegur vettvangur fyrir almenning, hönnuði, arkitekta, aðra fagaðila til að kynna sér á einum stað allt það nýjasta á markaðinum.
Yfir 100 fyrirtæki munu kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni og bjóða upp á flott tilboð um helgina.
Stútfull skemmtileg dagskrá yfir helgina sem höfðar til allra í fjölskyldunni.
Sérstakt barnasvæði þar sem börnin geta fengið útrás.
Veitingasvæði þar sem hægt er að nærast og taka kaffi húsa spjall.
Sýningarfyrirtæki kynna fyrir gestum það nýjasta nýtt.
Útisvæði þar sem hægt er að kynna sér smáhýsin, fellihýsin húsbílana, grillin o.fl.
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ
OPNUNARTÍMI
SÝNINGARINNAR
Föstudagur, 17. maí - Fyrirtækjadagur
15:00 – 20:00
Laugardagur, 18. maí - almennur dagur
11:00 – 18:00
Sunnudagur, 19. maí - almennur dagur
11:00 – 17:00
HVAÐ KOSTAR AÐ TAKA ÞÁTT?
GÓLFSVÆÐI, (Verð per. fm):
Allt að 9 fm, kr. 29.500 án vsk.
10 - 18 fm, kr. 25.960 án vsk.
19 - 36 fm, kr. 24.875 án vsk.
Stærri en 36 fm. kr. 22.760 án vsk.
Útisvæði kr. 9.800 án vsk.
SÝNINGARKERFI
Verð per. fm. kr. 5.500 án vsk.
Innifalið með básasýningarkerfi er:
-
Sýningarkerfi utan um gólfsvæði, hvítir skilveggir
-
Skyggni framan á bás
-
Ljós í bás
-
Allt að 2 merkingar, nafn fyrirtækis á skyggni báss.
-
Teppi á gólf sýningarsvæðis, grásvart.
