The Amazing Home Show 2017
4. mars 2021
Vegna Covid stöðunnar í þjóðfélaginu hefur verið hætt við sýninguna LIFANDI HEIMILI sem halda átti í Höllinni daganna 29. og 30 maí 2021.
Þökkum öllum sýnendum sem höfðu skráð sig til leiks kærlega fyrir og stefnum í staðinn á glæsilega
sýningu á árinu 2022.
STÓRSÝNINGIN
- LIFANDI HEIMILI -
Stórsýningin LIFANDI HEIMILI verður haldin í Laugardalshöll.
Vegna aðstæðna tengt Covid -19 var ákveðið að fresta sýningunni þar til aðstæður leyfa.
Sýningin er þemaskipt í eftirfarandi þemu:
1. NÚTÍMAHEIMILIÐ, - allt fyrir lifandi heimili
2. BARNIÐ, - allt fyrir verðandi og nýbakaða foreldra.
3. HEILSA & LÍFSSTÍLL - allt fyrir heilsusamlegan lífsstíl.
Með sýningunni er skapaður vettvangur fyrir seljendur vöru og þjónustu til að eiga gagnvirk samskipti og koma á viðskiptum við viðskiptavini með því að efla núverandi tengsl við viðskiptavini og koma á nýjum viðskiptum.
Á sýningunni sjáum við flottustu fyrirtæki landsins kynna allt það nýjasta á markaðinum auk þess að boðið verður upp á frábær tilboð sýningarhelgina.
Stútfull skemmtileg dagskrá yfir helgina sem höfðar til allra í fjölskyldunni.
Á sýningunni verða stór og lítil leiktæki fyrir stóra sem litla. Frítt verður í öll leiktæki.
Veitingastaður verður á staðnum opin alla helgina þar sem hægt er að nærast eða fá sér kaffi.
Um er að ræða tveggja daga sýningu sem stendur frá laugardegi frá kl. 11:00 til 19:00 og frá sunnudegi frá kl. 11:00 til 17:00.
#SYNINGIN_LIFANDI_HEIMILI
LIFANDI HEIMILI 2021
AF HVERJU AÐ TAKA ÞÁTT SEM SÝNANDI?

Hittu markhópinn þinn samankomin á einum stað!

Kynntu og seldu nýju vöruna í Höllinni

Einn besta aðferðin til að ná árangri í harðri samkeppni.
